Sólskinskórinn [2] (2001-02)

Kór starfaði innan Söngseturs Estherar Helgu Guðmundsdóttur undir nafninu Sólskinskórinn en fátt meira liggur fyrir um þennan kór s.s. á hvað aldri kórmeðlimir voru – hvort um var að ræða barnakór eða með eldra söngfólki. Sólskinskórinn starfaði að minnsta kosti á árunum 2001 og 2002, og þá líklega undir stjórn Estherar Helgu en óskað er…

Móðir Jörð (1994-97)

Sönghópur starfaði innan Söngsmiðjunnar á árunum 1994 til 97 undir nafninu Móðir Jörð en hópurinn sérhæfði sig í gospelsöng. Um var að ræða tuttugu manna hóp og söng hann víðs vegar um land undir stjórn Estherar Helgu Guðmundsdóttur. Móðir Jörð sem gekk jafnframt undir nöfnunum Sönghópur Móður Jarðar og Gospelhópur Söngsmiðjunnar, starfaði fram á vorið…