Hafsteinn Ólafsson (1915-87)
Hafsteinn Ólafsson var meðal fremstu harmonikkuleikara landsins á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar og lét að sér kveða bæði í spilamennsku og félagsmálum harmonikkuleikara. Hafsteinn fæddist í Reykjavík sumarið 1915 og bjó þar alla ævi, hann vann almenn störf en lengst starfaði hann hjá Mjólkursamsölunni við eftirlit. Hann hóf ungur að leika á harmonikku og lék…


