Stórhljómsveit Félags harmonikuunnenda í Reykjavík (1984-89)

Litlar og haldbærar upplýsingar finnast um hljómsveit sem mun hafa borið nafnið Stórhljómsveit Félags harmonikuunnenda í Reykjavík sem virðist hafa starfað á níunda áratug síðustu aldar – að öllum líkindum þó með hléum. Sveit með þessu nafni var starfandi árið 1984 undir stjórn Reynis Jónassonar harmonikkuleikara og svo virðist sem hún hafi verið endurvakin 1987…

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík [félagsskapur] (1977-)

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík (FHUR / F.H.U.R.) er öflugur félagsskapur sem hefur verið starfræktur frá því 1977, félagið hefur staðið fyrir margvíslegum uppákomum tengdum harmonikkutónlist og stuðlað að eflingu tónlistarinnar með ýmsum hætti. Það mun hafa verið Karl Jónatansson harmonikkuleikari og -kennari sem hafði frumkvæðið að stofnun Félags harmonikuunnenda í Reykjavík og fékk í lið…