Hannes Jón Hannesson (1948-)

Hannes Jón Hannesson hefur e.t.v. ekki verið mest áberandi tónlistarmaðurinn í gegnum tíðina en hann hefur þó starfað með nokkrum þekktum hljómsveitum, samið þekkt lög og gefið út tvær sólóplötur svo dæmi séu nefnd. Hannes Jón Hannesson fæddist haustið 1948 og er af þeirri kynslóð sem kennd er við Bítlana, þannig kom hann fyrst fram…

Fiðrildi (1969-70 / 1974)

Þjóðlagatríóið Fiðrildi var starfandi upp úr þjóðlagasveitavakningu sem gekk yfir á Íslandi rétt um 1970, í kjölfar hippabylgjunnar. Fiðrildi náði að koma út lítilli plötu sem sýndi þó tríóið engan veginn í réttu ljósi Tríóið var stofnuð í október 1969 og var frá upphafi skipað þeim Hannesi Jóni Hannessyni gítarleikara, Snæbirni Kristjánssyni kontrabassaleikara (Nútímabörn) og…

Fiðrildi – Efni á plötum

Fiðrildi – Daufur er barnlaus bær [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 267 Ár: 1970 1. Aba-daba brúðkaupsferð 2. Breki galdradreki 3. Í dýragarð ég fer 4. Marbendill Flytjendur Karl J. Sighvatsson – píanó Helga Steinson – söngur, tambúrína og marakas Hannes Jón Hannesson – banjó, gítar og raddir Snæbjörn Kristjánsson – raddir, kontrabassi og mandólín

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…