Hafliði Jónsson (1918-2014)
Hafliði Jónsson píanóleikari er sjálfsagt meðal þeirra tónlistarmanna sem hvað lengstan tónlistarferil hefur átt en hann lék opinberlega með hljómsveitum og sem undirleikari og píanóleikari frá því um 17 ára aldur og nánast fram í andlátið en hann lést rétt tæplega 96 ára gamall, þá var hann öflugur félagsmaður í FÍH og var í þeim…



