Björgunarsveitin (1981)

Björgunarsveitin

Hljómsveit sem bar nafnið Björgunarsveitin starfaði í skamman tíma árið 1981 og lék þá á tónleikum sem bar yfirskriftina Vinir og vandamenn, og voru til styrktar MS-sjúklingum.

Björgunarsveitin var hópur nokkurra nemenda Tónlistarskóla FÍH sem hafði verið settur saman og leikið undir stjórn Vilhjálms Guðjónssonar og Karls J. Sighvatssonar en ekki liggur fyrir hverjir meðlimir sveitarinnar voru.

Auglýsingar