Björn R. Einarsson (1923-2014)
Björn R. Einarsson básúnuleikari var lengi fremstur meðal jafningja hér á landi, hann starfrækti hljómsveitir, var meðal frumkvöðla djassleikara hér á landi, lék inn á ótal plötur, stjórnaði lúðrasveitum, kenndi tónlist og margt fleira. Björn Rósinkranz Einarsson fæddist árið 1923 í Reykjavík og bjó þar alla ævi, líklega alla tíð í miðbænum. Hann þótti mikið…