Björn R. Einarsson (1923-2014)

Björn R. Einarsson básúnuleikari var lengi fremstur meðal jafningja hér á landi, hann starfrækti hljómsveitir, var meðal frumkvöðla djassleikara hér á landi, lék inn á ótal plötur, stjórnaði lúðrasveitum, kenndi tónlist og margt fleira. Björn Rósinkranz Einarsson fæddist árið 1923 í Reykjavík og bjó þar alla ævi, líklega alla tíð í miðbænum. Hann þótti mikið…

Black boys (1941)

Hljómsveitin Black boys var starfrækt sumarið 1941 á Siglufirði en þar var hún húshljómsveit á Hótel Hvanneyri en slíkar hljómsveitir voru algengar á síldarárunum. Meðlimir Black boys voru Karl Karlsson trommuleikari, Gunnar Kristjánsson gítar- og harmonikkuleikari, Haraldur Guðmundsson banjó-, trompet- og fiðluleikari og Róbert Arnfinnsson (síðar leikari) sem lék á harmonikku og píanó.

Björn Stefán Guðmundsson (1939-2018)

Björn Stefán Guðmundsson kennari og skólastjóri úr Dölunum var hljóðfæraleikari og ljóðskáld en vinir og velunnarar gáfu út plötu með lögum við ljóð hans. Björn var frá Reynikeldu á Skarðsströnd, fæddur 1939 en fluttist tuttugu og fjögurra ára gamall í Dalina þar sem hann starfaði lengst af sem kennari og skólastjóri. Hann lék á harmonikku…

Björn Friðriksson (1878-1946)

Kvæðamaðurinn Björn Friðriksson á stóran þátt í varðveislu kveðskapar í ýmsu formi en hann var maðurinn á bak við stofnun Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Björn fæddist 1878 í Vestur-Húnavatnssýslu þar sem hann sleit barnsskónum og bjó reyndar þar til hann var kominn á fimmtugs aldur. Þar vann hann ýmis störf við sjós og land en árið 1924…

Björn R. Einarsson – Efni á plötum

Björn R. Einarsson – Christopher Columbus / Summertime [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 1 Ár: 1948 1. Christopher Columbus 2. Summertime Flytjendur: Björn R. Einarsson – söngur Hljómsveit Björns R. Einarssonar: – Björn R. Einarsson – básúna – [engar upplýsingar um aðra flytjendur]   Björn R. Einarsson – Sérhvert sinn / Lover come…

Björn Stefán Guðmundsson – Efni á plötum

Birtir af degi: Lög við ljóð eftir Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu – ýmsir Útgefandi: Birtir af degi Útgáfunúmer: B.A.D. 001 Ár: 1991 1. Manstu 2. Ekki til 3. Svarta veröld 4. Vina mín eina 5. Ég þarf að fljúga 6. Þú sefur 7. Birtir af degi 8. Við vegamót 9. Söknuður 10. Hanna 11.…

Björn Roth – Efni á plötum

Björn og Dieter Roth – Autofahrt / Bílferð Útgefandi: Dieter Roth forlagið Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1979 1. D.R. Ar. 1 2. B.R. Bf. 1 Flytjendur: Björn Roth – tal Dieter Roth – tal

Björn Roth (1961-)

Björn Roth verður fyrst og fremst þekktur fyrir myndlist sína en hann vann einnig að tónlistasköpun á sínum yngri árum, sú sköpun þótti reyndar sumum undarleg og þekktast þeirra verkefna er án efa hljómsveitin Bruni BB. Björn fæddist í Reykjavík 1961 og ólst upp við listatengt uppeldi en foreldrar hans voru bæði myndlistafólk. Hann vann…

Björn Ólafsson – Efni á plötum

Björn Ólafsson – Violin [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: CBEP 7 Ár: 1960 1. Melodie 2. Siciliana 3. Variations on a theme by Corell 4. Perpetum mobile Flytjendur: Björn Ólafsson – fiðla Fritz Weisshappel – píanó   Björn Ólafsson – Sagan í tónum: úr hljóðritasafni Ríkisútvarpsins / The story in tones: 20th century historical recordings from…

Björn Ólafsson (1917-84)

Björn Ólafsson fiðluleikari var með merkari frumkvöðlum í íslensku tónlistarlífi en hann var fyrsti konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og kenndi samhliða því mörgum af þeim fiðluleikurum sem störfuðu með honum í sveitinni. Í minningargrein um hann var reyndar gengið svo langt að tala um Björn sem föður Sinfóníuhljómsveitarinnar. Björn fæddist í Reykjavík 1917, hann missti föður…

Björn Magnússon – Efni á plötum

Björn Magnússon – Open up your window / Summer rain [ep] Útgefandi: Polydor Útgáfunúmer: 2053 238 Ár: 1976 1. Open up your window 2. Summer rain Flytjendur: Björn Magnússon – [?] George Wadenius – gítar [?] [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

Björn Magnússon (1951-)

Fremur litlar upplýsingar er að finna um tónlistarmanninn Björn Magnússon sem starfað hefur lengst af í Svíþjóð, hann var viðloðandi hljómsveitir bræðra sinna, Vikivaka og Iceland á sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hann vann sjálfur að sólóefni, gaf út eina tveggja laga smáskífu og hafði lokið vinnslu við breiðskífu en ekki liggur fyrir…

Björn Kristjánsson (1858-1939)

Björn Kristjánsson var öllu þekktari fyrir störf sín sem bankastjóri, kaupmaður, alþingismaður og ráðherra en sem tónlistarmaður, hann var þó að mörgu leyti í fararbroddi við útbreiðslu tónlistarmenntunar og -útbreiðslu hér á landi. Björn fæddist í Flóanum 1858, hann vann hefðbundin störf sem unglingur s.s. við sjómennsku og bústörf en barðist úr fátækt til æðstu…

Bjössi og bubbarnir (1987)

Bjössi og bubbarnir mun hafa verið afar skammlíf sveit og komið fram einungis í eitt skipti, sumarið 1987. Allar frekari upplýsingar um þessa hljómsveit eru vel þegnar.

Björn Þórarinsson – Efni á plötum

Björn og Ólafur Þórarinssynir – 200 mílurnar / Ég sé þig í draumi [ep] Útgefandi: Björn og Ólafur Þórarinssynir Útgáfunúmer: B&Ó BNI 001 Ár: 1975 1. 200 mílurnar 2. Ég sé þig í draumi Flytjendur: Björn Þórarinsson – orgel og píanó Ólafur Þórarinsson – söngur, flauta, gítar og gítar Smári Kristjánsson – bassi Sigurjón Skúlason…

Björn Þórarinsson (1943-)

Tónlistarmaðurinn Björn Þórarinsson, oft nefndur Bassi, var einn af Mána-liðum en starfaði með fjöldanum öllum af hljómsveitum. Björn Stefán Þórarinsson er fæddur 1943 á Selfossi og ólst upp á bænum Glóru í Hraungerðishreppi þar sem hann komst fyrst í tæri við tónlistina. Hann var vel innan við tvítugt þegar hann byrjaði að spila með hljómsveitum…

Afmælisbörn 19. september 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur að þessu sinni: Finnbogi G. Kjartansson bassaleikari frá Keflavík er sextíu og sex ára gamall en hann lék með ýmsum Suðurnesjasveitum á sínum yngri árum, oft með bróður sínum Magnúsi. Meðal sveita sem Finnbogi lék með voru Júdas, Júbó, Echo, Steinblóm, Ábót, Fresh, Geimsteinn og Hrókar en sú síðast talda var…