Getraun 19 – Millinöfn íslenskra söngkvenna

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Hér er spurt um millinöfn íslenskra söngkvenna.

Lífsreynslumolar

Lífsreynslumolar (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Ég er með stóran bing af lífsreynslumolum inni‘ í mér. Þú ert með sæg af pínulitlum lífsreynsluholum inni‘ í þér. Maður dafnar segir máltækið, við sérhvern blús og bömmer, verður sterkari, beinskeyttari, harðari í horn að taka‘ á taugum, líka trekktari. Þú ert með sæg af pínulitlum lífsreynslusögum inni‘…

Bastían

Bastían (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Þau voru ung og svo ástfangið par. Það stóð ekki lengi en var meðan var. Því eitthvað svo þungt var á herðar þeim lagt. Ég get ekki lýst því, ég get ekkert sagt. Bastían. En fulltrúinn kom og hamarinn skók. Hann borðið og stólinn og skrifpúltið tók. Bastían. Bastían.…

Skáldin

Skáldin (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Undir súðinni sitja skáldin og skála og byggja sér huglæga borg. Þar kryfja til mergjar mál allra mála og stúdera gleði og sorg. Hvort heimurinn deyi, hvað spádómur segir um manninn sem blóðmerkið ber. Hvort allt er með felldu í kerfinu geldu. Og hvort almættið yfirleitt sér. Skál, skömmin…

Lítið leyndarmál

Lítið leyndarmál (Lag / texti: Björgvin Halldórsson / Jón Sigurðsson) Hljótt, hljótt, svo hljótt. Hvíslar þú að mér. Lítið leyndarmál. Þú átt, þú átt með mér og þú vilt það mér segja svo ég viti það. Og nú eigum við allt sem hugur kýs. Það sem alltaf við þráðum. Það sem öðrum er hulið. Hljótt,…

Guð einn það veit

Guð einn það veit (Lag / texti:  erlent lag / Jónas Friðrik)   Hrösun mig henda kynni og horfið mér gæti‘ úr minni andartak, allt sem varst þú og ástin svo heit, sem gafst þú. En guð einn það veit hvað ég væri án þín. Færir þú dag einn frá mér, ég fyndi ei lengur…

Sumarnótt

Sumarnótt (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Sumarnótt. Sól á bak við tinda. Sefur jörðin, allt er hljóðlátt og rótt. viðlag Einn hugsa ég til þín. Hver ert þú vina. Sumarnótt, sendu kveðju mína hljótt. Til hennar, sem er svo allt of langt frá mér. Svo dreymi þig drauma um mig eins og…

Ég fann þig

Ég fann þig (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Ég hef allt líf mitt leitað að þér. Leitað og spurt, sértu þar eða hér því ég trúði að til væri þú. Trúði og ég á þig nú. Viðlag Loksins ég fann þig, líka þú sást mig. Ljóminn úr brúnu augunum skein. Haltu mér…

Ég er að tala um þig

Ég er að tala um þig (Lag / texti Jóhann G. Jóhannsson) Sumt fólk hefur eitthvað sérstakt við sig sem virkar þannig að það heillar þig. Slík fólk, þú tekur eftir því hvar sem það fer. Og einmitt um daginn, mig henti þá að ókunna stúlku mér litið varð á. En þá gerðist eitthvað sérstakt…

Elskar þú mig á morgun?

Elskar þú mig á morgun (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Í nótt mér unnir þú einum, þín ást var heit, í leynum. Í nótt ég sá það allt í augum þér. Elskarðu mig á morgun? Er þetta ást eða leikur? Er þetta bál eða reykur? Ég vildi alltaf vera í faðmi þér.…

Fiðrildi

Fiðrildi (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Hún er fiðrildi ein í sólinni, aldrei segir satt, alltaf hleypur frá þér, elskar alla jafnt en þú þráir hana samt. Hún er ástin þín. Ef þið farið út allt fer strax í hnút. Þú ert á nálum að hún sjái annan ef, hún hleypur frá…

Komdu

Komdu (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)   Komdu, nú er fjör því fólkið er hér. Allt í stuði, enginn þungur, nú er gott að vera ungur, ó já. Komdu, hópurinn er alveg ær hér, æðir upp um borð og bekki, boðorðin nú gilda ekki, ó nei. Komdu nú, alveg fram á dag…

Ég skal syngja fyrir þig

Ég skal syngja fyrir þig (Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik) Ég áði eina nótt en áfram stefnir leið. Æ, geymum tregasár, ég aðeins tafði hér um skeið. En ég er maður sviðs og söngva. Og ég syng þar sem menn borga. Ég er ráðinn annars staðar annað kvöld. Ég fæ kannski ekki…

Ljóshærður

Ljóshærður (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Ljóshærður gæi þrengir sér inn á kaffihús, kastar kveðju, breiðir út kalt bros. Há káboj stígvel, glansandi gallabuxur, hárlokkur sveiflast í takt við útvarpið. Jett í jett í jett, hann er ljóshærður strákur, hann getur hlegið um nætur og hann dansar. Glansar auga, glansar auga…

Svo marga daga

Svo marga daga (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Barnið þitt grætur einmana sárt, aleitt það vakir um nótt. Þú hljópst í burtu frá ástinni í eilífri leit þinni að lífinu. Svo marga daga, svo margar nætur, aldrei komstu aftur heim. Þú fannst í hjarta þér að heima er best og öll…

Einfalt mál

Einfalt mál (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Leikur sér einn lítill sólargeisli, hann kitlar þig á nefbroddinn, hann hvíslar að þér – bara að leika mér. Tístir lítill fugl í eyrað þitt, hann syngur morgunljóð, hann hvíslar að þér – bara að leika mér. Blæs hann á þig heitur vindurinn, hann…

Heyrðu

Heyrðu (Lag / texti: Magnús Kjartansson / Jón Sigurðsson) Heyrðu, hljóminn sem að hugann seyðir. Heyrðu þyt úr laufi og mó. Heyrðu, allt í kring er lóður lífsins. Heyrðu hvísl í grænum skóg. Hafðu augun opin, allar raddir kalla á þig og alls staðar er eitthvað nýtt, sem átt þú að heyra. [af plötunni Björgvin…

Beint út frá hjartanu

Beint út frá hjartanu (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)   Heyrðu góði, ég er orðinn dauðleiður að reyna að ná í þig, er gjörsamlega vonlaust mál að tala um. Það er alltaf sami gamli þreytti símsvarinn, hann syngur brandarann umm bí bí do be do be do be. Svo talaðu beint…

Geta pabbar ekki grátið?

Geta pabbar ekki grátið? (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Eitt lítið tár læðist niður kinnina þína, einmana vinalaus, lítill í hjartanu og smár. Brosið þitt gægist samt alltaf í gegnum tárin, manstu hvað þú sagðir einu sinni við mig. Geta pabbar ekki grátið? Allir að dást að því hvað þú sért…

Glugginn [2]

Glugginn [2] (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Kemur kona, gróðursetur, vekur líf og vökvar hjarta daga og nætur, uppsprettan grætur endalaust. Kemur maður, syngur óðinn, lofar líf og gleðistrauminn daga og nætur, uppsprettan grætur endalaust. Taktu mig með þér, berðu mig með þér alla leið [af plötunni Síðan skein sól –…

Mála bæinn rauðan

Mála bæinn rauðan (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Stendur fyrir framan vaskinn, vatnið er kalt. Uppvaskið bíður og vona að þú takir til við það. Þú ert ekki í neinu stuði fyrir eitthvað diskastand, horfir út um gluggann, ert til í að gefa skít í allt. Viðlag Í nótt í nótt…

Einn plús

Einn plús (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Sagan er dauð segir hann lyginn, fólkið er fegið, það sefur svo vært. Sjónvarpið er alltaf að blekkja, ljúga og pretta þitt hégómaskyn. viðlag Sjö plús einn plús sjö plús einn eru tveir. Siðlaust og kalt er lögum við snúið, reglurnar brotnar án þess…

Kartöflur

Kartöflur (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Einn heima að hugsa hvað skal gera. Soldið svangur, gott að borða, eitthvað gott, gott. Sama sagan, skítblankur. Ekkert í ísskápnum. Haus í bleyti. Hvað er til ráða? Þú verður að lifa af. Viðlag Hei, settu niður kartöflur. Hei, þær koma upp. Söluskattur, matarskattur hirða…

Ég stend á skýi

Ég stend á skýi (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)   Einn morgun vakna ég snemma. Ég anda að mér vorinu. Ég horfi á flauelsmjúka skugga sem fagna sólarkomunni. Viðlag Ég stend á skýi í algleymi. Ég stend á skýi í alheimi. Og ég mun opna mitt hjarta og baða mig í…

Paradís

Paradís (Lag Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Hei, þú veist ekki hvað verður. Lífið, það er óútreiknanlegt. Tíminn nemur ekki staðar, heldur heldur áfram endalaust. Segðu halló við hafið, halló, við himininn. Lífið er leikur í paradís. Ekki gleyma þér við vinnu. Reyndu’ að slake soldið á. Áður en þú veist ertu’ orðinn gamall…

Ég vildi’ ég væri…

Ég vildi‘ ég væri (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Ég vildi‘ ég væri á sjó og sigldi út um höf, og skildi háska hafs og höfuðskepnurnar. Ég vildi‘ ég væri hetja sem stæði vatn og vind. Ég berðist þá við dreka sem heftu mína för. Já, hetja hafsins, hún er ennþá…

Syngjum óð

Syngjum óð (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)   Gaman að vera til. Lífið það býður góðan dag. Syngjum því óð. Því að nú ertu kominn heim. [af plötunni Síðan skein sól – Ég stend á skýi]

Dagdraumar

Dagdraumar (Lag / textar: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Þú átt þér draum um betra líf, langt í burtu á öðrum stað, ekki hér, þar sem þú ert, hér er allt svo leiðinlegt. Viðlag Allt þitt líf dreymir þig, hvað er það sem þú sást, dagdrauma, ertu hér eða þar. La la la la…

Allt í plati

Allt í plati (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)   Og aftur inn í fýlu og eina ferðina enn og þú skellir hurðinni aftur og skellir einu sinni enn og þú situr og nagar neglur og nagar einu sinni enn og þú heldur áfram að hatast við allt sem er fyrir utan…

Tíkall í strætó

Tíkall í strætó (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Lengst inni í horni, upp í skáp þar leynist krukka með drasli, geymdar og gleymdar gamlar minningar. Silfurhringur, næla, merki með James Dean og danska krónan sem fylgdi mér frá kóngsins Köbenhavn. Og núna vantar mig tíkall í strætóinn, leita dauðaleit, tíkall í…

Ég verð að fá að skjóta þig

Ég verð að fá að skjóta þig (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Mig langar til að segja þér eins heiðarlega og ég get hvað mér finnst um þig. Hvernig þú hagar þér. Eintómir stælar endalaust. Upp í loft með löngutöng, hangir með klíkunni þangað til þú verður geðveik. Viðlag Ég verð…

Eins og nú

Eins og nú (Lag / texti: Jóhann G. Jóhannsson) Ég hef aldrei nokkurn tímann elskað annan eins heitt og ég elska þig. Allt er himneskt þegar við erum saman, þú hefur þannig áhrif á mig. Og þó ég hafi þig ekki alltaf hjá mér þá finnst mér ég aldrei vera ein því að í huganum…

Sannleikann

Sannleikann (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Þú getur sagt mér að þú sért farin og komir aldrei til mín meir. Þú getur sagt mér að ég sé skítur og hafi aldrei gefið þér sannleikann. Þú getur aldrei fundið hann, sannleikann. Hvað er rétt og hvað er rangt. Þú getur sagt mér…

Skrýtið

Skrýtið (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Ég verð að finna að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Ég verð að finna að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Viðlag Og hvað er skrýtið við að elska annan mann. Ég er svo…

Dans

Dans (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Allir elska þig eins og þú ert. Horfa á þig. Dá þig úr fjarlægð. Þú hefur eitthvað sem að allir þrá, en enginn þorir að snerta á. Viðlag Hver er galdur þinn í nótt? Er það dans? Hvartað mitt titrar. Gítarstrengur slær. Þolinmæði mín á…

Taktu mig með

Taktu mig með (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Taktu mig með og við dönsum áhyggjulaust. Taktu mig með soldinn snúning, je, je. viðlag Ég verð alveg eins og þú, þú verður alveg eins og ég. Við verðum bæði alveg sammála, sammála, sammál um það. Taktu mig með inn í nóttina, je,…

Saman á ný

Saman á ný (Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson) Ég trúi því að þú sért til. Ég trúi á eilíft líf og að saman við munum hlæja hátt, og að saman við munum gráta sárt. Viðlag Vildi‘ við værum hérna öll saman á ný. Vildi‘ við værum hérna öll saman á ný.…

Þú ert sem blóm

Þú ert sem blóm (Lag / texti: Magnús Kjartansson / Jón Sigurðsson) Eins og blóm þú barst að vitum mér angan búin því, sem vakti mér fögnuð og þrá. Kveiktir mér í brjósti ljúfsára langan, löngun til þess að fá að vera þér hjá. Þig ég ekki þekkti þá nema í sjón, þú vissir ekki…

Franska lagið

Franska lagið (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Nú þú ert hætt að svara mér og ég veit ekki hvað það er sem er okkur að læðast að okkur bæði, ég veit kvelur það. Er það eitthvað sem ég hef gert? Eitthvað sem er þér svo mikilsvert að þú vilt ekki framar sjá…

Þegar tvö flón rekast á

Þegar tvö flón rekast á (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Þú gefst ekki upp og ég vík ei fet. Nú er það svo, við erum uppgefin. Lifir ástin af ef alltaf erum þrá? Hver ber saman brotin þegar tvö flón rekast á? Þú kennir mér um allt og ég í staðinn þér.…

Ef ég mætti ráða

Ef ég mætti ráða (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson)   Ef ég mætti ráða værir þú í bleikum jakka, ef ég mætti ráða værir þú í hvítum frakka. Ef ég mætti ráða værir þú í blúnduskyrtu, ef ég mætti ráða væri þú í bleikum skóm. Ég er annálað snyrtimenni, það vita það allir, ég er…

Allt sem ég á

Allt sem ég á (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)   Ég sem í laumi ástaróð ef einhver verður við mig óð. Hún fær hann í bréfi frá mér. Hvar sem nú er hún og hvaðan sem komin er hún minn draumur hún er. Viðlag Allt sem ég á. Allt sem ég á.…

Ég gef þér allt mitt líf

Ég gef þér allt mitt líf (Lag / texti: Jóhann Helgason / Jón Sigurðsson) Viðlag Ég gef þér allt mitt líf, allt sem ég veit og skil. Ég gef þér allt, sem best og fegurst fundið get. Hjá mér þú hæli átt hvar sem ég verð og er. Hjá þér vil una öllum stundum mínum.…

Fyrsta ástin

Fyrsta ástin (Lag / texti: Jóhann Helgason / Jón Sigurðsson) Manstu það þegar við hittumst fyrst bak við sólgullinn sæ. Engin sá okkur þá, ég veit það. Aldan kvað okkur ljóð um þau lönd bak við sólgullin sæ. Þar sem við gætum átt okkar stað. Ég sá þig fyrst hvar þú stóðst og þú starðir…

Tvö ein

Tvö ein (Lag / texti: Björgvin Halldórsson / Jón Sigurðsson) Við göngum tvö ein og segjum öll þau orðin sem allir hvísla eitthvert sinn ef ástin í hjarta býr. Við erum tvö ein og vitum að vorið okkar er komið og ég kyssi þig, þú kveðst vera alltaf minn. Þú varst feiminn, ég var dreymin,…

Engin má sjá

Engin má sjá (Lag / texti: Ragnhildur Gísladóttir / Jón Sigurðsson) Við brosum alltaf þegar einhver er nærri, engan skal gruna það að nokkuð sé að því heimilið skal sýnast alheilt útávið. Allir í sátt. Fólkið, já við og þið. Við hugsum oft um það sem aðrir segja og það sem aðrir fá að sjá,…

Við eigum saman

Við eigum saman (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Þau spyrja hvað við gerum og ég svara: við eigum saman. Þetta er okkur enginn vandi, svo auðvelt, við unnumst enn svo heitt að því getur aldrei neitt hjá okkur framar breytt. Við vitum nú að okkar ást er hrein og örugg. Þau spyrja:…

Álfkonan

Álfkonan (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Sat ég upp við Fjósaklett og horfði á lífsins leik, bergnuminn með frosið bros á vör. Kom þá til mín álfkona, hún hvergi virtist smeyk, blóðrás mín varð undarlega ör. Kyssti hún mig á vangann blítt í blámóðu ég leið, löngun mín varð sterk í annan koss. Söng hún…

Hippinn

Hippinn (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Þau byrjuðu saman í gagnfræðaskóla, hann var hippi en hún var smart. Þau faðmleiddust alsæl um hæðir og hóla, þau skynjuðu lífið og skildu svo margt. Vietnam bramboltið málaði allt svart, lífið í heiminum var helvíti hart en þau vildu rómaninn endurvekja á ný. Hann hafnaði öllum veraldar gæðum,…