Syngjum óð

Syngjum óð
(Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)
 
Gaman að vera til.
Lífið það býður
góðan dag.
Syngjum því óð.
Því að nú ertu kominn heim.

[af plötunni Síðan skein sól – Ég stend á skýi]