Dagdraumar

Dagdraumar
(Lag / textar: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)

Þú átt þér draum
um betra líf,
langt í burtu á öðrum stað,
ekki hér,
þar sem þú ert,
hér er allt svo leiðinlegt.

Viðlag
Allt þitt líf
dreymir þig,
hvað er það sem þú sást,
dagdrauma,
ertu hér eða þar.

La la la la la la la la la la la la la la

Draumurinn
himinblár,
hann ferðast með þig þangað til,
hávaði,
utanífrá,
alltaf er einhver að trufla þig.

Viðlag

[af plötunni Síðan skein sól – Síðan skein sól]