Kartöflur

Kartöflur
(Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)

Einn heima
að hugsa
hvað skal gera.

Soldið svangur,
gott að borða,
eitthvað gott, gott.

Sama sagan,
skítblankur.
Ekkert í ísskápnum.

Haus í bleyti.
Hvað er til ráða?
Þú verður að lifa af.

Viðlag
Hei, settu niður kartöflur.
Hei, þær koma upp.

Söluskattur,
matarskattur
hirða af þér allan aur.

Grænar hendur,
göfug mold
gefa þér uppskeru.

Viðlag

[af plötunni Síðan skein sól – Ég stend á skýi]