Einn plús

Einn plús
(Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)

Sagan er dauð
segir hann lyginn,
fólkið er fegið,
það sefur svo vært.

Sjónvarpið
er alltaf að blekkja,
ljúga og pretta
þitt hégómaskyn.

viðlag
Sjö plús einn plús sjö plús einn eru tveir.

Siðlaust og kalt
er lögum við snúið,
reglurnar brotnar
án þess að spyrja neinn.

Trén eru felld,
húsin eru rifin,
tjörnin er þurrkuð
fyrir ævintýrahöll.

Viðlag

[af plötunni Síðan skein sól – Síðan skein sól]