Skrýtið

Skrýtið
(Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)

Ég verð að finna
að þú sért til
og að þér þyki soldið vænt um mig.

Ég verð að finna
að þú sért til
og að þér þyki soldið vænt um mig.

Viðlag
Og hvað er skrýtið
við að elska annan mann.

Ég er svo einn
og einmana án þín.
Já, svo einn og einmana án þín.

Ég verð að finna þig
í faðmi mér.
Ég verð að finna mig
í faðmi þér.

Viðlag

[af plötunni Síðan skein sól – Ég stend á skýi]