Lítið leyndarmál

Lítið leyndarmál
(Lag / texti: Björgvin Halldórsson / Jón Sigurðsson)

Hljótt, hljótt, svo hljótt.
Hvíslar þú að mér.
Lítið leyndarmál.

Þú átt, þú átt með mér
og þú vilt það mér segja
svo ég viti það.

Og nú eigum við
allt sem hugur kýs.
Það sem alltaf við þráðum.
Það sem öðrum er hulið.

Hljótt, hljótt, svo hljótt.
Hvíslar þú að mér.
Lítið leyndarmál.

[af plötunni Björgvin og Ragnhildur – Dagar og nætur]