Taktu mig með

Taktu mig með
(Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)

Taktu mig með
og við dönsum
áhyggjulaust.

Taktu mig með
soldinn snúning, je, je.

viðlag
Ég verð alveg eins og þú,
þú verður alveg eins og ég.
Við verðum bæði alveg
sammála,
sammála,
sammál um það.

Taktu mig með
inn í nóttina, je, je.

Taktu mig með
og við elskumst
ástríðufullt.

Viðlag

Taktu mig með
fram í tímann, je, je.

Taktu mig með
til stjarna, je, je

Viðlag

[af plötunni Síðan skein sól – Ég stend á skýi]