Allt sem ég á

Allt sem ég á
(Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)
 
Ég sem í laumi ástaróð
ef einhver verður við mig óð.
Hún fær hann í bréfi frá mér.
Hvar sem nú er hún
og hvaðan sem komin er hún
minn draumur hún er.

Viðlag
Allt sem ég á.
Allt sem ég á.
Þú eignast ef þú vilt,
þú færð allt sem ég á.

Þetta litla ljóð ég syng til þín
svo heyrir þú hva ég er nú
og hvað ég vil þér.
Og draumur minn
er ég þig finn,
ég nái til þín
og alltaf þú verðir hjá mér

Viðlag
 
[af plötunni Björgvin og Ragnhildur – Dagar og nætur]