Sumarnótt

Sumarnótt
(Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)

Sumarnótt.
Sól á bak við tinda.
Sefur jörðin,
allt er hljóðlátt og rótt.

viðlag
Einn hugsa ég til þín.
Hver ert þú vina.
Sumarnótt,
sendu kveðju mína hljótt.

Til hennar, sem er
svo allt of langt frá mér.
Svo dreymi þig drauma um mig
eins og dreymir mig um þig.

viðlag
 
[af plötunni Björgvin Halldórsson – Eina ósk]