Fiðrildi

Fiðrildi
(Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)

Hún er fiðrildi
ein í sólinni,
aldrei segir satt,
alltaf hleypur frá þér,
elskar alla jafnt
en þú þráir hana samt.
Hún er ástin þín.

Ef þið farið út allt
fer strax í hnút.
Þú ert á nálum
að hún sjái annan
ef, hún hleypur frá þér
ertu alveg frá
því hún er ástin þín.

Hún veit of vel um vald sitt yfir þér.
Henni er sama hvernir þetta fer.
En hvað sem gerist dregur hún þig samt til sín.
Hún er ástin þín.

[af plötunni Björgvin Halldórsson – Eina ósk]