Heyrðu

Heyrðu
(Lag / texti: Magnús Kjartansson / Jón Sigurðsson)

Heyrðu, hljóminn sem að hugann seyðir.
Heyrðu þyt úr laufi og mó.
Heyrðu, allt í kring er lóður lífsins.
Heyrðu hvísl í grænum skóg.
Hafðu augun opin, allar raddir kalla á þig
og alls staðar er eitthvað nýtt,
sem átt þú að heyra.

[af plötunni Björgvin Halldórsson – Eina ósk]