Björn Ólafsson – Efni á plötum

Björn Ólafsson – Violin [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CBEP 7
Ár: 1960
1. Melodie
2. Siciliana
3. Variations on a theme by Corell
4. Perpetum mobile

Flytjendur:
Björn Ólafsson – fiðla
Fritz Weisshappel – píanó

 


Björn Ólafsson – Sagan í tónum: úr hljóðritasafni Ríkisútvarpsins / The story in tones: 20th century historical recordings from Iceland
Útgefandi: 4Tay inc.
Útgáfunúmer: CD4063 ADD
Ár: 2020
1. Systur í Garðshorni (e. Jón Nordal): Ása / Signý / Helga
2. Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH fyrir einleiksfirðu (e. Þórarin Jónsson): Forleikur / Fúga
3. Fiðlusónata (e. Jón Nordal): Allegro moderato / Adagio / Allegretto
4. Prelúdía og fúghetta fyrir einleiksfiðlu (e. Jón Leifs): Prelude / Fughetta
5. Húmoreska fyrir fiðlu og píanó (e. Þórarin Jónsson)
6. Úr sex þjóðlögum ópus 6 fyrir fiðlu og píanó (e. Helga Pálsson): Nr. 5 Poco allegro e scherzando / Nr. 6 Andante
7. Þjóðlífsþættir, úr svítu í fimm þáttum fyrir fiðlu og píanó (e. Jórunni Viðar): Nr. 3 Þjóðlag / Nr. 4. Fiðlulag / Nr. 5. Vikivaki

Flytjendur:
Björn Ólafsson – fiðla
Wilhelm Lansky-Otto – píanó
Jón Nordal – píanó
Árni Kristjánsson – píanó
Jórunn Viðar – píanó