Björn Stefán Guðmundsson – Efni á plötum

Birtir af degi: Lög við ljóð eftir Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu – ýmsir
Útgefandi: Birtir af degi
Útgáfunúmer: B.A.D. 001
Ár: 1991
1. Manstu
2. Ekki til
3. Svarta veröld
4. Vina mín eina
5. Ég þarf að fljúga
6. Þú sefur
7. Birtir af degi
8. Við vegamót
9. Söknuður
10. Hanna
11. Nóttin
12. Vinur minn missti vitið

Flytjendur:
Jóhannes Eiðsson – söngur
Kristjana Stefánsdóttir – söngur og raddir
Atli Örvarsson – trompet
Birgir Jóhann Birgisson – trommuforritun, hljómborð og píanó
Friðrik Sturluson – bassar, raddir, gítarar, kassagítar, snerill og hljómborð
Hanna Dóra Sturludóttir – söngur og raddir
Jóhann Hjörleifsson – trommur, slagverk, ásláttur og tambúrína
Þorsteinn Magnússon – rafgítar
Andri Örn Clausen – söngur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítarar
Magnús Stefánsson – trommur
Jens Hansson – saxófónn og rafflauta
Örvar Kristjánsson – harmonikka og söngur
Björgvin Gíslason – gítarar
Sigfús Óttarsson – trommur
Þorgeir Ástvaldsson – harmonikka
Sævar Sverrisson – söngur og raddir
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Magnús Sigurðarson – rafgítar
Bergur Þórðarson – söngur
Jón Ólafsson – píanó
Össur Geirsson – básúna