Fist (1984-85)

Hljómsveitin Fist var rokksveit sem var angi af þungarokksbylgju sem gekk yfir landann um miðjan níunda áratug síðustu aldar, þegar sveitir eins og Drýsill og Gypsy voru áberandi. Fist hafði haustið 1984 verið starfandi í um ár undir nafninu Áhrif án þess að kom fram opinberlega en þegar söngvarinn Eiður Örn Eiðsson gekk til liðs…

C.o.T. (1985)

Hljómsveitin C.o.t. á sér svolítið flókna sögu en þó um leið á sveitin sér ekki neina sögu því hún starfaði ekki undir þessu nafni fyrr en löngu síðar og þá með öðrum mannskap. Forsaga málsins er sú að þungarokkshljómsveitin Fist (áður Áhrif) hafði starfað um tveggja ára skeið en meðlimir hennar voru sumarið 1985, Jón…