Hýjaglýjur og hýjalín (1983)
Hljómsveit með það undarlega nafn Hýjaglýjur & hýjalín starfaði haustið 1983 og lék þá á tónleikum sem haldnir voru í Flensborgarskóla í Hafnarfirði ásamt fleiri hljómsveitum – af því má álykta að sveitin hafi verið úr Firðinum og líklega starfað innan veggja skólans. Og hvað nafn sveitarinnar varðar, þá er ekki ólíklegt að einhver ruglingur…

