Flo´ (1993-97)

Dúóið Flo´ (einnig ritað einfaldlega Flo) vakti nokkra athygli vorið 1996 þegar það var meðal keppenda í Músíktilraunum Tónabæjar en þeir munu hafa verið fyrsta technosveitin sem birtist þar, léku það sem var skilgreint sem ambient skotið techno. Það voru þeir Jóhannes Árnason og Björn Ófeigsson sem skipuðu Flo´ en þeir höfðu byrjað að vinna…

Fló (1975-77)

Hljómsveit undir nafninu Fló starfaði á Dalvík í um eitt og hálft ár að minnsta kosti um og eftir miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Sveitin var stofnuð haustið 1975 en engar upplýsingar liggja fyrir um hana fyrr en um ári síðar en þá voru meðlimir hennar Egill Antonsson söngvari og píanóleikari, Elías Árnason orgelleikari, Einar…