Fresh [2] (1997)

Hljómsveit að nafni Fresh starfaði á Akranesi innan Fjölbrautaskóla Vesturlands, og tók haustið 1997 þátt í tónlistarkeppni nemendafélags skólans sem það árið gekk undir nafninu Frostrokk 1997. Sveitin sigraði þá keppni og átti í kjölfarið tvö lög á safnplötunni Frostrokk 1997, sem gefin var út á vegum nemendafélagsins vorið 1998. Meðlimir sveitarinnar voru þau Óli…

Fresh [1] (1976-77)

Hljómsveitin Fresh, sem kenndi sig aðallega við fönktónlist, starfaði á árunum 1976 og 77 og var þá nokkuð áberandi í íslensku tónlistarsenunni án þess þó að senda frá sér efni á plötum, sveitin lék töluvert af frumsömdu efni. Sveitin gekk í fyrstu undir nafninu Fress en því var svo breytt í Fresh um sumarið 1976,…