Iceland Airwaves 2023 – Veisla framundan

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er komin í fullan gang en hún var sett opinberlega í gær, fimmtudag – fyrstu viðburðirnir fóru þó fram á miðvikudaginn. Veislan heldur áfram og meðal þess sem sjá má og heyra í dag og í kvöld má nefna Kira Kira og Heklu í Fríkirkjunni, Sigrúnu Stellu og Gróu í Gamla bíói,…

Iceland Airwaves 2022

Nú styttist í stærstu tónlistarhátíð ársins en Iceland Airwaves hefst formlega á fimmtudaginn og stendur fram á sunnudag. Yfir hundrað viðburðir verða í boði fyrir miðahafa að þessu sinni og fjölmargir Off venue tónleikar úti um allan bæ þannig allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Listasafn Reykjavíkur (Hafnarborg), Iðnó, Fríkirkjan, Gaukurinn, Húrra og…

Sigurður Ísólfsson (1908-92)

Orgnistans Sigurðar Ísólfssonar verður e.t.v. helst minnst fyrir ríflega hálfrar aldar starf sitt við Fríkirkjuna í Reykjavík en hann starfaði við kirkjuna fyrst sem aðstoðarmaður og svo organisti og kórstjóri. Sigurður G. Ísólfsson (Sigurður Guðni Ísólfsson) fæddist sumarið 1908 á Stokkseyri og er ekki hægt að segja annað en að tónlistin hafi verið honum borin…

Drengjakór Fríkirkjunnar (1951-53)

Drengjakór Fríkirkjusafnaðarins (Drengjakór Fríkirkjunnar) var starfræktur tvo vetur á árunum 1951-53 en undirbúningur fyrir stofnun hans hófst 1950. Guðmunda Elíasdóttir stýrði kórnum sem kom í fyrsta skipti fram á sumardaginn fyrsta vorið 1951, og í nokkur skipti eftir það. Andrés Indriðason var líkast til eini þjóðþekkti Íslendingurinn sem var í þessum drengjakór.