Iceland Airwaves 2022 í myndum – fimmtudagur

Iceland Airwaves fór af stað með látum í gær fimmtudag, troðfullt var á nánast alla tónleika kvöldsins. Hér eru fáeinar myndir frá gærkvöldinu.

Vintage Caravan í Iðnó

Vintage Caravan

Una Stef með hljómsveit í Iðnó

Una Stef

Júníus Meyvant í Listasafninu

Júníus Meyvant og hljómsveit

Ceasetone í Gamla bíói

Ceasetone

Laufey í Fríkirkjunni

Laufey í Fríkirkjunni