Frostrósir [1] (um 1965)
Hljómsveitin Frostrósir starfaði um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar vestur á Skarðsströnd og telst að öllum líkindum vera fyrsta kvennahljómsveit Íslandssögunnar. Frostrósir voru stofnaðar sumarið 1964 og voru meðlimir sveitarinnar þrjár, þær Ingibjörg K. Kristinsdóttir harmonikkuleikari, Ólöf Guðmundsdóttir harmonikkuleikari og Camilla Friðborg Kristjánsdóttir píanóleikari – líklega sungu þær allar en þær voru allar komnar á…