Færibandið [1] (1989)

Þrátt fyrir nokkurn fjölda hljómsveita sem borið hafa nafnið Færibandið virðist sú fyrsta ekki hafa verið starfrækt fyrr en við lok níunda áratugar síðustu aldar, þá starfaði sveit undir þessu nafni árið 1989 á Selfossi og var skipuð nokkrum ungum tónlistarmönnum sem flestir áttu eftir að koma víða við sögu í sunnlensku tónlistarlífi. Færibandið starfaði…

Kósínus (1989-90)

Kósínus (Cosinus) var hljómsveit sem lék á böllum víðs vegar um Suðurland 1989 og 1990 en hún var skipuð ungu tónlistarfólki úr Árnes- og Rangárvallasýslum. Hljómsveitin hafði verið starfandi um nokkurra mánaða skeið og með ýmsum mannabreytingum undir nafninu Færibandið, þegar hún hlaut nafnið Kósínus en það gerðist í kjölfar þess að söngkonan Jónína Kristjánsdóttir…