Færibandið [1] (1989)

Þrátt fyrir nokkurn fjölda hljómsveita sem borið hafa nafnið Færibandið virðist sú fyrsta ekki hafa verið starfrækt fyrr en við lok níunda áratugar síðustu aldar, þá starfaði sunnlensk sveit undir þessu nafni árið 1989.

Glatkistan óskar eftir öllum tiltækum upplýsingum um þessa sveit, þ.e. hvar hún starfaði, hversu lengi, hverjir voru meðlimir hennar og hver var hljóðfæraskipanin.