Músíktilraunir 2021
Músíktilraunir eru á næsta leiti en keppnin hefur verið haldin síðan 1982 – þó með tveimur undantekningum, annars vegar árið 1984 þegar kennaraverkfall kom í veg fyrir keppnina og svo hins vegar í fyrra þegar Covid-faraldurinn skall á af fullum þunga. Keppnin hefur verið kjörinn stökkpallur ungs og efnilegs tónlistarfólks og meðal þeirra hljómsveita sem…