Andlát – Guðmundur Steingrímsson (1929-2021)

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Steingrímsson (Papa Jazz) er látinn, á nítugasta og öðru aldursári. Guðmundur var einn allra þekktasti trommuleikari landsins og náði ferill hann yfir ýmsa og ólíka strauma og stefnur tónlistarinnar allt frá miðri síðustu öld og allt fram á annan áratug þessarar aldar. Þannig kom hann við sögu á mörgum klassískum tónlistarperlum frá sjötta…

Afmælisbörn 17. apríl 2021

Glatkistan hefur að geyma eitt afmælisbarn í tónlistargeiranum á þessum degi: Eyjólfur Kristjánsson söngvari, lagasmiður, gítarleikari og skemmtikraftur á stórafmæli en hann er sextugur ára í dag. Eyfi var á tímabili áberandi í jólalaga- og söngvkeppnaflóðunum, söng t.a.m. lög eins eins og Gleðileg jól allir saman, Draum um Nínu og Álfheiði Björk sem allir þekkja…