Fjöll gefa út Festar

Ný hljómsveit, Fjöll, gefur nú út fyrsta lagið sitt á öllum helstu dreifiveitum. Lagið heitir Festar, ljúfsár og seigfljótandi óður til horfinna tíma og rofinna tengsla, og veitir það forsmekkinn að fleiri lögum sem hljómsveitin vinnur að þessa dagana. Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni, því þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas…

Afmælisbörn 15. nóvember 2022

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst er þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er sextíu og tveggja ára gamall. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur skotið upp kollinum bæði…

Afmælisbörn 15. nóvember 2021

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst er þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er sextíu og eins árs gamall. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade, Sköllóttu músinni og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur skotið upp…

Fræmundur sóði (1991)

Hljómsveit sem bar nafnið Fræmundur sóði starfaði á Hellu á Rangárvöllum í kringum 1990, líklega 1991. Meðlimir Fræmundar sóða voru þeir Davíð Guðjónsson gítarleikari, Kristinn Jón Arnarson bassaleikari, Guðjón Jóhannsson trommuleikari og Sigurjón Gunnarsson söngvari. Sveitin var fremur skammlíf.

Soma snýr aftur

Hljómsveitin Soma er komin fram á sjónarsviðið með nýtt lag eftir ríflega tuttugu ára pásu en ekkert hefur heyrst frá sveitinni síðan hún sendi frá sér lagið Náð árið 1998. Áður hafði Soma gefið út breiðskífuna Föl sem hlaut góðar viðtökur á sínum tíma, einkum lagið Grandi Vogar II sem naut töluverðra vinsælda og heyrist…

Afmælisbörn 15. nóvember 2020

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst er þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er sextugur í dag og á því stórafmæli. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade, Sköllóttu músinni og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur…

Afmælisbörn 15. nóvember 2019

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst var þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er fimmtíu og níu ára gamall í dag. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade, Sköllóttu músinni og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur…

Afmælisbörn 15. nóvember 2018

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst var þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade, Sköllóttu músinni og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur…

Afmælisbörn 15. nóvember 2017

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst var þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er fimmtíu og sjö ára gamall í dag. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade, Sköllóttu músinni og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur…

Afmælisbörn 15. nóvember 2016

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst var þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade, Sköllóttu músinni og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur…

Afmælisbörn 15. nóvember 2015

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst var þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade, Sköllóttu músinni og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur skotið…

Kósínus (1989-90)

Kósínus (Cosinus) var hljómsveit sem lék á böllum víðs vegar um Suðurland 1989 og 1990. Sveitin var skipuð nokkrum meðlimum úr Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi (úr Árnes- og Rangárvallasýslu) en þau voru Kristinn Jón Arnarson bassaleikari (Soma o.fl.), Ólafur Unnarsson gítarleikari (Skrýtnir o.fl.), Jóhann Bachmann trommuleikari (Skítamórall o.fl.) og Valur Arnarson hljómborðsleikarari (Súper María Á.…

Súper María Á (1992-93)

Hljómsveitin Súper María Á frá Selfossi var stofnuð upp úr Sauðfé á mjög undir högg að sækja, sem hafði vakið athygli nokkru fyrr. Súper María Á starfaði 1992-93 og var skipuð þeim Jóni Örlygssyni söngvara, Ólafi Unnarssyni gítarleikara, Kristni Jóni Arnarsyni bassaleikara og Val Arnarsyni trommuleikara. Sveitin var cover-band en óvenjuleg að því leyti að…

Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur (1990-92)

Hljómsveitin með langa nafnið, Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur, varð landsþekkt fyrir nafn sitt en sveitin lék eins konar skrýtirokk samkvæmt eigin skilgreiningu, í anda dauðarokksins sem þá var í hávegum haft. Nafn sveitarinnar kemur úr Stuðmannabókinni Draumur okkar beggja e. Illuga Jökulsson en þar kemur þessi setning fyrir í…

Soma (1996-98 / 2020-)

Reykvíska indírokksveitin Soma vakti á sínum tíma mikla athygli fyrir plötuna Föl, þar sem lagið Grandi Vogar II naut mikilla vinsælda sumarið 1997. Soma var stofnuð vorið 1996 af Guðmundi Annas Árnasyni söngvara, Þorláki Lúðvíkssyni hljómborðsleikara, Snorra Gunnarssyni gítarleikara, Jónasi Hlíðari Vilhelmssyni trommuleikara, Halldóri Sölva Hrafnssyni gítarleikara og Pétri Rafnssyni bassaleikara. Þannig skipuð sigraði sveitin…

Stolið (1998-2011)

Saga hljómsveitarinnar Stolið er samofin sögu Soma sem starfaði 1996-98. Þegar sú sveit hætti störfum sumarið 1998 hélt kjarni hennar áfram að spila saman undir nafninu Hljóðnótt, sú útgáfa mun þó ekkert hafa komið fram opinberlega. Þegar trymbill sveitarinnar hætti var ákveðið að breyta nafni sveitarinnar í Stolið eftir einu lagi sveitarinnar, sem þegar var…

Skrýtnir (1993)

Hljómsveitin Skrýtnir var ættuð frá Selfossi, skipuð meðlimum úr Fjölbrautaskóla Suðurlands. Skrýtnir voru starfandi 1993 en þá var sveitin skipuð þeim Ólafi Unnarssyni gítarleikara, Auðunni Örvari Pálssyni trommuleikara, Val Arnarssyni söngvara og Kristni Jóni Arnarsyni bassaleikara. Hljómsveitin átti lög á safnplötunni Suðurlandsskjálftinn sem kom út 1993, auk þess kepptu Skrýtnir í Músíktilraunum sama ár en…