Hljómsveit sem bar nafnið Fræmundur sóði starfaði á Hellu á Rangárvöllum í kringum 1990, líklega 1991.
Meðlimir Fræmundar sóða voru þeir Davíð Guðjónsson gítarleikari, Kristinn Jón Arnarson bassaleikari, Guðjón Jóhannsson trommuleikari og Sigurjón Gunnarsson söngvari.
Sveitin var fremur skammlíf.