Iceland Airwaves 2015 í myndum – annar hluti
Hér eru nokkrar myndir frá föstudags- og laugardagskvöldi Airwaves 2015:
Hér eru nokkrar myndir frá föstudags- og laugardagskvöldi Airwaves 2015:
Grísalappalísa – Rökrétt framhald 12T065, 2014 Grísalappalísa er rétt að verða þriggja ára gömul sveit en hefur þegar þetta er skrifað þó gefið út tvær breiðskífur og tvær vínylsmáskífur (sjö tommur) með ábreiðulögum eftir Megas og Stuðmenn þannig að hún er afkastameiri en flestar aðrar, það eru e.t.v. bara fáeinar sveitir eins og Utangarðsmenn og…
Tónleikaumfjöllun – Iceland Airwaves 2014 Iceland Airwaves tónlistarhátíðin var nú um helgina haldin í sextánda skipti en hún hefur verið fastur liður í tónlistarlífi Íslendinga síðan 1999, þá var hún haldin í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Hátíðin hefur vaxið ár frá ári og er í dag orðin risa…
Hér eru nokkrar myndir frá öðru kvöldi Iceland Airwaves 2014.