Sjómannakórinn í Grundarfirði (1997)
Heimildir eru um að kór sjómanna hafi verið starfandi í Grundarfirði sumarið 1997 og er hér nefndur Sjómannakórinn í Grundarfirði. Kórinn söng í tilefni sjómannadagshátíðarhalda á staðnum en engar aðrar upplýsingar er að finna um þennan kór og er því hér með óskað eftir þeim.
