Plutonium (um 2000)

engin mynd tiltækUm eða fyrir síðustu aldamót var hljómsveit starfandi á Grundarfirði undir nafninu Plutonium.

Upplýsingar eru takmarkaðar um Plutonium en meðlimir hennar munu hafa verið Axel Björgvin Höskuldsson gítarleikari [?], Þorkell Máni Þorkelsson hljómborðsleikari [?], Aðalsteinn Valur Grétarsson söngvari [?] og Gústav Alex Gústavsson trommuleikari [?]. Einnig mun hafa verið söngkona í sveitinni en upplýsingar um nafn hennar vantar.

Allar frekari upplýsingar um þessa sveit væru vel þegnar.