Engar upplýsingar er að finna um hljómsveit sem bar nafnið Plágan, og var líklega starfandi á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðjan áttunda áratuginn.
Magnús Guðmundsson, síðar söngvari Þeys, mun hafa verið í Plágunni en ekkert annað liggur fyrir um sveitina.