Afmælisbörn 4. júní 2016

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni að þessu sinni eru þrjú talsins: Jörundur (Arnar) Guðmundsson eftirherma og skemmtikraftur er sextíu og níu ára gamall í dag. Jörundur fór mikinn í skemmtanabransanum einkum á áttunda og níunda áratug liðinnar aldar þar sem hann skemmti með eftirhermu- og skemmtanaprógrammi sínu um land allt. Hann gaf ennfremur út plötu á sínum…