Pétur Kristjánsson og fleiri komnir í gagnagrunn Glatkistunnar

Enn bætist í gagnagrunn Glatkistunnar en um þrjátíu og fimm flytjendur tónlistar bættust í hann í maímánuði. Sem fyrr er þar bæði um að ræða einstaklinga og hljómsveitir auk kóra og annarra flytjenda en meðal þekktra nafna má nefna Pétur Kristjánsson söngvara, Pál Ísólfsson tónskáld, Pál Kr. Pálsson orgelleikara, Pétur Á. Jónsson óperusöngvara og Pál…