Nefrennsli – Efni á plötum

Nefrennsli – Nefrennsli 1982/1983 [ep] Útgefandi: Lollipop records Útgáfunúmer: LOL 001 Ár: 2016 1. Útvarpsviðtal / Radio interview (1982) 2. Bad world (a/k/a Policeman in the street) 3. Nefrennsli 4. Do you really want to hurt me? Flytjendur:  [engar upplýsingar um flytjendur]

Nykur II komin út

Hljómsveitin Nykur sendi nýverið frá sér sína aðra breiðskífu, Nykur II. Platan hefur að geyma hreinræktað og sígilt rokk, fumsamið með grimmum gítarrifum ofin saman við ágengar laglínur með bitastæðum íslenskum textum. Sveitina skipa reynsluboltar úr bransanum, söngvarinn Davíð Þór Hlinason (Dos Pilas, Buttercup o.fl.) sem einnig leikur á gítar, Guðmundur Jónsson gítarleikari (Sálin hans…

Afmælisbörn 28. júní 2016

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Barnastjarnan og söngkonan Katla María (Gróa) Hausmann er fjörutíu og sjö ára gömul í dag. Margir muna eftir henni í kringum 1980 en um það leyti komu út fjórar plötur með henni. Lög eins og Lítill Mexíkani, Ég fæ jólagjöf, Rúdolf og Prúðuleikararnir urðu feikilega vinsæl…