Ný plata frá Hráefni
Hljómsveitin Hráefni sendi nýlega frá sér smáskífu með frumsömdu blúsrokki. Á plötunni er að finna þrjú lög eftir meðlimi sveitarinnar við texta Valdimars Arnar Flygenring söngvara hennar. Hráefni er skipuð auk Valdimars sem syngur og leikur á gítar, þeim Þorleifi Guðjónssyni bassaleikara, Bergþóri Morthens gítarleikara og Þórdísi Claessen trommuleikara en auk þeirra koma fram á…