Ný plata frá Hráefni

Hljómsveitin Hráefni sendi nýlega frá sér smáskífu með frumsömdu blúsrokki. Á plötunni er að finna þrjú lög eftir meðlimi sveitarinnar við texta Valdimars Arnar Flygenring söngvara hennar. Hráefni er skipuð auk Valdimars sem syngur og leikur á gítar, þeim Þorleifi Guðjónssyni bassaleikara, Bergþóri Morthens gítarleikara og Þórdísi Claessen trommuleikara en auk þeirra koma fram á…

Afmælisbörn 1. júní 2016

Á þessum fyrsta degi júnímánaðar eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Jón Örn Arnarson trommuleikari Jet Black Joe og Ensíma er fjörutíu og tveggja í dag. Jón Örn var nokkuð áberandi á tíunda áratugnum með sveitunum tveimur, fyrst með Jet Black Joe og síðan Ensími en báðar sveitirnar nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Síðar…