Pinkowitz (1988-90)
Hljómsveitin Pinkowitz fór ekki hátt á meðan hún starfaði en afrekaði þó að koma við sögu á fjögurra laga plötu sem út kom haustið 1989. Pinkowitz var stofnuð snemma hausts 1988 í Menntaskólanum í Reykjavík og fór ekki mikið fyrir henni, sveitin lék þó í nokkur skipti opinberlega um veturinn 1988-89. Um vorið 1989 var…