Pinkowitz – Efni á plötum

Pinkowitz - Tóm ástPinkowitz – Tóm ást [ep]
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: sm/hf 016
Ár: 1989
1. Tvö þúsund og nítján
2. Stjörnuvalsinn
3. Tóm ást
4. Stjörnuvalsinn instr.

Flytjendur:
Páll Garðarson – saxófónn og hljómborð
Jón Oddur Guðmundsson – söngur
Frank Þ. Hall – gítar
Ingólfur A. Magnússon – hljómborð
Eiríkur Þórleifsson – bassi
Kjartan Guðnason – slagverk