Hljómsveitakeppnin á Laugum [tónlistarviðburður] (1986)

Hljómsveitakeppni var meðal skemmtiatriða á útihátíð sem haldin var á Laugum í Reykjadal um verslunarmannahelgina 1986 en slíkar hljómsveitakeppnir höfðu notið mikilla vinsælda á Atlavíkurhátíðunum sem haldnar voru á árunum 1982 til 1985. Sex sveitir tóku þátt í hljómsveitakeppninni en vopnfirsk sveit, Guð sá til þín vonda barn bar sigur úr býtum – sveitin mun…

Guð sá til þín vonda barn (1986)

Hljómsveitin Guð sá til þín vonda barn (eða bara GSTÞVB) sigraði í hljómsveitakeppni á Laugum í Þingeyjasýslu um verslunarmannhelgina 1986. Sveitin, sem var frá Vopnafirði var skipuð þeim Svani Kristbergssyni söngvara og bassaleikara, Magnúsi Úlfari Kristjánssyni [?], Viðari Sigurjónssyni [trommuleikara?] og Sigurjóni Ingibjörnssyni [gítarleikara?]. Sveitin starfaði líkast til í stuttan tíma en þeir höfðu hug…