Stingandi strá (1992-97 / 2005)

Hljómsveitin Stingandi strá er ekki með þekktustu rokksveitum hérlendis en sveitin á sér þó heilmikla sögu sem spannar víða um Evrópu en hún fór m.a. í nokkurra mánaða tónleikatúr um álfuna, ein plata liggur eftir sveitina. Stingandi strá mun hafa verið stofnuð síðla árs 1992 af Sigvarði Ara Huldarssyni gítarleikara og Sævari Ara Finnbogasyni gítarleikara…

XAF (1982-83)

Veturinn 1982-83 var í Kópavogi starfandi hljómsveit skipuð meðlimum á grunnskólaaldri, undir nafninu XAF. XAF varð ekki langlíf en meðlimir hennar voru Flosi Þorgeirsson bassaleikari og söngvari, Guðjón Þór Baldursson trommuleikari og Magnús Árni Magnússon söngvari og hljómborðsleikari. Sveitin lék nýbylgjurokk en helsta ástæða þess að hún liðaðist í sundur var ágreiningur um stefnu hennar,…