Stingandi strá (1992-97 / 2005)
Hljómsveitin Stingandi strá er ekki með þekktustu rokksveitum hérlendis en sveitin á sér þó heilmikla sögu sem spannar víða um Evrópu en hún fór m.a. í nokkurra mánaða tónleikatúr um álfuna, ein plata liggur eftir sveitina. Stingandi strá mun hafa verið stofnuð síðla árs 1992 af Sigvarði Ara Huldarssyni gítarleikara og Sævari Ara Finnbogasyni gítarleikara…