Guðlaugur A. Magnússon (1902-52)
Guðlaugur A. Magnússon gullsmiður og tónlistarmaður var í framlínunni í íslensku tónlistarlífi á fyrri hluta síðustu aldar en hann lék þá með ýmsum hljómsveitum og var jafnframt öflugur í félagsstarfi tónlistarmanna sem þá var á upphafsárum sínum. Guðlaugur var föðurafi Guðlaugs Kristins Óttarssonar tónlistarmanns. Guðlaugur Asberg Magnússon fæddist á Fellsströnd haustið 1902 en fór á…

