Guðmundur Árnason (1953-)

Guðmundur Árnason lét nokkuð til sín taka í íslensku tónlistarlífi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar og sendi þá m.a. frá sér smáskífu og breiðskífu, hann hefur hins vegar lítið verið áberandi síðan í tónlistinni. Guðmundur Árnason er fæddur 1953 í Reykjavík, hann hafði eitthvað verið viðloðandi tónlist á menntaskólaárum sínum og þegar hann…

Musica nostra (1977-80)

Musica nostra var hljómsveit sem lék eins konar frumsamið þjóðlaga- eða vísnapopp en sveitin starfaði á árunum 1977 til 80. Sveitin mun hafa verið stofnuð 1977 en upphafið má rekja til þess að Guðmundur Árnason gítarleikari og Gísli Helgason flautuleikari hófu að spila saman og svo bættust þeir Helgi E. Kristjánsson bassaleikari og Árni Áskelsson…