Gunnar Erlendsson [1] (1900-74)
Ekki er mikið vitað um Vestur-Íslendinginn Gunnar Erlendsson sem kalla mætti framámann í tónlistarlífi Íslendinga í Winnipeg í Kanada. Gunnar fæddist aldamótaárið 1900 að öllum líkindum á Íslandi en fluttist vestur um haf tvítugur að aldri. Hann menntaði sig í tónlist í Kaupmannahöfn en ekki liggur fyrir hvort það var eftir að hann fór til…