Menning [1] (um 1970)

Menning

Hljómsveitin Menning starfaði líklega í lok sjöunda áratugar síðustu aldar og var skipuð ungum meðlimum.

Meðlimir voru á einhverjum tímapunkti þeir Ásgeir Óskarsson trommuleikari, Bragi Björnsson bassaleikari, Ragnar Gíslason gítarleikari og Guðmundur Erlendsson gítarleikari [?]. Á einhverjum tímapunkti starfaði Stefán Andrésson gítarleikari með sveitinni í stað Guðmundar.

Frekari upplýsingar óskast sendar Glatkistunni.